Coding resources from iceland

EU Code Week 2018

  • Skema - öll námskeið Skema byggja á Skema aðferðafræðinni sem er sérstök kennsluaðferð studd af rannsóknum á sviði sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði. Markmið námskeiðanna er að þátttakendur sjái forrit verða að veruleika auk þess sem þátttakendur munu sjá hvað forritun getur verið skemmtileg og áhugaverð.
  • Promennt - fagmannlegt og framsækið fræðslufyrirtæki sem býður upp á hagnýta fræðslu fyrir byrjendur jafnt sem sérfræðinga. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í fræðslumálum (sí-/endurmenntun) í margvíslegum fagsviðum innan viðskiptafræðinnar ásamt í upplýsingatæknigeiranum.
  • Tækniskólinn - Tækniskólinn býður upp á fjölbreytt tækninámskeið fyrir einstaklinga og hópa
  • Appland - Appland er upplýsinga og fræðsluvefur um notkun á smáforritum í skólastarfi.
  • Snjallskolinn - Snjallskolinn safnar og miðlar upplýsingum til kennara og nemenda og annarra sem láta sig menntun varðar og leggja eitthvað af mörkum í umræðunni um skólastyarf á Íslandi í von um betri menntun og betri skóla.